31.1.2007 | 21:17
Herra skrítinn...Herra fyndinn...Herra ég...
Er að drekka kaffi sem Kidda finnst svo vont. Segir að það sé eins og mold á bragðið. Hingað til hef ég ekkert botnað í þessu,þótt kaffið bara mjög gott og svona. En ég er ekki frá því að ég finni moldarbragðið núna. Það er kannski bara búið að vinna sig upp þetta bragð! Hehe...En oj,allt í einu...Skrítið...
Hef annars ekkert merkilegt að segja...Niðurstaða bloggs: Þetta kaffi verður ekki keypt aftur, enda allt í lagi með það, fullt af öðrum frábærum köffum til. Haha djók ég er ekki svona heimsk...Þetta var bara of kúl...Allavega, ég held ég sé með einhver skringilegheit í líkamanum, svona meira en venjulega!
Ég er á leiðinni að panta mér tíma hjá húðsjúkdómalækni, ég er ekki að höndla á mér andlitið, 24 ára á þessu ári people! Er að spá í að biðja hann/hana um að græða á mig andlit einhvers annars, kannski bara Marilyn Monroe. Nei oj, geggjað úldnað! Haha ókei ég er bara eins og þrettán ára hérna, ég er búin að vera svona í allan dag, bara hlæjandi að sjálfri mér, ég er svo fyndin damn!!!
Sandy: Hi, I´m Sandy
Ross: And she´s a little mannish...
Þetta er úr uppáhalds friends þættinum hans Kidda :D
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.